Um okkar
Fjöldi nemenda
Fyrsta starfsár skólans voru nemendur 5. Síðan þá hefur nær því verið stöðug aukning. Í framtíðarsýn skólans er gert ráð fyrir að nemendur verið 120 – 140.

Bakgrunnur nemenda

Einkunnarorð
Virðing – Sköpun – Sjálfstraust
Virðing
Alþjóðaskólanum berum við virðingu fyir okkur sjálfum, öðrum og umhverfinu. Virðing í verki getur innifalið samvinnu, staðfestu, jákvæðtt orðbragð, virka hlustun og virðingu fyrir umhverfinu
Sköpun
Alþjóðaskólinn hvetur nemendur sína til að vera skapandi í verki með því að veita þeim frelsi til að taka áhættu og prófa nýja hluti.
Sjálfstraust
Með sjálfstrausti er átt við sjálfstæði, seiglu, frumleika og aðlögunarhæfni. Rík áhersla er lögð á að fóstra trú á eigin getu hjá nemendum skólans.