Um okkar

Fjöldi nemenda

Fyrsta  starfsár  skólans  voru  nemendur  5.  Síðan þá  hefur  nær  því  verið  stöðug  aukning. Í framtíðarsýn skólans er gert ráð fyrir að nemendur verið 120 – 140.

Bakgrunnur nemenda
Einkunnarorð
Virðing – Sköpun – Sjálfstraust

 

Virðing

 

Alþjóðaskólanum berum við virðingu fyir okkur sjálfum, öðrum og umhverfinu. Virðing í verki getur  innifalið  samvinnu,  staðfestu,  jákvæðtt  orðbragð,  virka  hlustun  og  virðingu  fyrir umhverfinu

Sköpun

Alþjóðaskólinn hvetur nemendur sína til að vera skapandi í verki með því að veita þeim frelsi til að taka áhættu og prófa nýja hluti.

Sjálfstraust

Með sjálfstrausti er átt við sjálfstæði, seiglu, frumleika og aðlögunarhæfni. Rík áhersla er lögð á að fóstra trú á eigin getu hjá nemendum skólans.

CONTACT US

International School of Iceland

Þórsmörk við Ægisgrund

210 Garðabær

ICELAND

Phone: 354 - 594-3100

GSM: 354 - 690-3100

admin@internationalschool.is 

ACCREDITED BY
STAY CONNECTED
  • w-facebook
  • LinkedIn App Icon

Having trouble? E-mail Bower!

© 2021 International School of Iceland. Background photo used with permission from Tara Kaberry