ÍSLENSKA

Saga – stiklað á stóru
Samantekt

Alþjóðaskólinn  á  Íslandi,  International  school  of  Iceland  (ISI),  var  stofnaður  árið  2004.  Frá upphafi  hefur  skólinn  verið  frumkvöðull  í  alþjóðlegri  grunnskólamenntun  á  Íslandi.  Hann  á rætur  sínar  að  rekja  til  bandaríska  sendiráðsskólans  sem  starfræktur  var  í  mörg  ár.  Skólinn býður upp á tvítyngda námsbraut og enska námsbraut. Nemendum á tvítyngdu námsbrautinni er kennt á íslensku og ensku. 

 

Skólinn hefur farið í gegnum úttekt hjá Menntamálaráðuneytinu og fékk þar mjög góða umsögn og árið 2017 hlaut skólinn tvöfalda alþjóðlega faggildinu.

CONTACT US

International School of Iceland

Þórsmörk 8

210 Garðabær

ICELAND

Phone: 354 - 690 - 3100 

admin@internationalschool.is 

ACCREDITED BY
STAY CONNECTED
  • w-facebook
  • LinkedIn App Icon

Having trouble? E-mail Bower!

© 2018 International School of Iceland. Background photo used with permission from Tara Kaberry