ÍSLENSKA

Saga – stiklað á stóru
Samantekt

Alþjóðaskólinn  á  Íslandi,  International  school  of  Iceland  (ISI),  var  stofnaður  árið  2004.  Frá upphafi  hefur  skólinn  verið  frumkvöðull  í  alþjóðlegri  grunnskólamenntun  á  Íslandi.  Hann  á rætur  sínar  að  rekja  til  bandaríska  sendiráðsskólans  sem  starfræktur  var  í  mörg  ár.  Skólinn býður upp á tvítyngda námsbraut og enska námsbraut. Nemendum á tvítyngdu námsbrautinni er kennt á íslensku og ensku. 

 

Skólinn hefur farið í gegnum úttekt hjá Menntamálaráðuneytinu og fékk þar mjög góða umsögn og árið 2017 hlaut skólinn tvöfalda alþjóðlega faggildinu.

CONTACT US

International School of Iceland

Þórsmörk við Ægisgrund

210 Garðabær

ICELAND

Phone: 354 - 594-3100

GSM: 354 - 690-3100

admin@internationalschool.is 

ACCREDITED BY
STAY CONNECTED
  • w-facebook
  • LinkedIn App Icon

Having trouble? E-mail Bower!

© 2021 International School of Iceland. Background photo used with permission from Tara Kaberry