Alþjóðleg Faggilding

Árið  2017  hlaut  skólinn  alþjóðlega  faggildingu  frá virtum  og  viðurkenndum  samtökum;  annars  vegar  frá  CIS  (Council of  International  Schools) og hinsvegar frá MSA  (Middle  States Associations). Faggilding sem þessi táknar að skólinn hafi lokið alhliða innra mati og alþjóðlegu jafningjamati.  Framhaldsskólar og háskólar um allan heim viðurkenna að skólar sem hafa fengið faggildingu CIS og MSA uppfylla aþjóðlegar samþykktir og viðurkennda staðla.

Nokkrar umsagnir úttektaraðila

 

“The mutually supportive and productive relationship of all the staff, leading to a very positive environment where all work

as a team." ~ Ray Davis, Council of International Schools, 2017

 

"ISI is an asset to the community and should be nurtured." 

~ George Hobson, Council of International Schools, 2015

 

"ISI is a powerful statement of determination and vision." 

~ Coreen Hester, European Council of International Schools, 2010

Könnun meðal nemenda, foreldra, starfsfólks og stjórnar

Í  tengslum  við  umsókn  ISI  um  faggildingu  komu  hingað  til  lands  fulltrúar  frá  samtökum alþjóðlegra  skóla,  Council  of International  Schools  (CIS).  Þeir  lögðu  viðamikla  könnun  fyrir nemendur, foreldra, starfsfólk og skólanefnd til að meta skólann. Það er vægt til orða tekið, skólinn  kom  mjög  vel  út  úr  könnuninni.  Nemendur  fannst  m.a.  starfsfólk  skólans  koma  vel fram við þá og fjölskyldur þeirra. Skólinn væri hlýr og viðkunnalegur. Nemendur bera virðingu fyrir starfsfólki.